Enski boltinn

Wigan fær Sibierski

AFP ImageForum

Antoine Sibierski skrifaði í dag undir 2 ára samning við Wigan. Þetta er annar leikmaðurinn sem að Wigan semur við í dag, en Titus Bramble skrifaði undir samning við félagið í morgun.

Sibierski sem er sóknarmaður og Bramble sem er varnarmaður voru báðir á mála hjá Newcastle í sumar en með samning sem rennur út í sumar þannig að Wigan þarf ekkert að greiða fyrir félagana.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×