Íslenski boltinn

Eitt mark komið í fyrri hálfleik

Aðeins eitt mark er komið í leikjunum þremur sem standa yfir í Landsbankadeild karla og hófust klukkan 19:15. Keflvíkingar hafa yfir 1-0 gegn HK í Keflavík þar sem Þórarinn Kristjánsson skoraði mark heimamanna. Ekkert mark er komið á Kópavogsvelli þar sem Blikar taka á móti Val og sömu sögu er að segja af leik KR og Víkings í Vesturbænum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×