Íslenski boltinn

Christiansen jafnar fyrir Fylkismenn

Christian Christiansen var að jafna metin fyrir Fylki gegn ÍA í Árbænum og staðan orðin 2-2. Markið skoraði hann með góðu einstaklingsframtaki á 82. mínútu þegar hann prjónaði sig í gegn um vörn Skagamanna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×