Hjón ákærð fyrir þrælahald í New York Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 24. maí 2007 10:37 Mahender Murlidhar Sabhnani er leiddur út úr lögreglustöð í Mineola í New York. MYND/Associated Press Vellauðugt par var á þriðjudag ákært fyrir að hafa um árabil haldið tveimur indónesískum konum í þrælkun á heimili sínu í New York.Varsha Mahender Sabhnani, 35, og eiginmaður hennar Mahender Murlidhar Sabhnani, 51, stjórna alþjóðlegu ilmvatnsfyrirtæki frá heimili sínu.Parið var handtekið í síðustu viku þegar önnur konan fannst á gangi á Long Island, íklædd buxum og handklæði eingöngu. Talið er að hún hafi flúið af heimili fólksins í Muttontown á Long Island kvöldið áður þegar hún fór út með ruslið.Hjónin voru ákærð á þriðjudag fyrir þrælkun.Lögfræðingur konunnar lýsti parinu sem ,,fyrirmyndar borgurum" og sagði að konunum hafi verið frjálst að fara hvenær sem þær vildu.Demitri Jones, aðstoðarsaksóknari í Bandaríkjunum sagði að málið væri sannarlega dæmi um nútíma þrælahald.Saksóknarar segja að konurnar hafði verið barðar og sjóðandi vatni hellt á þær ef þeim urðu á mistök. Í einu tilfelli var önnur konan neydd til að borða 25 chili aldin í refsingarskyni.Önnur kvennanna sagði yfirvöldum að þær hafi verið látnar sofa á mottum í eldhúsinu og að þær hafi fengið svo lítið að borða að þær hafi þurft að stela mat.Konurnar komu löglega til Bandaríkjanna árið 2002, en eftir það tóku hjónin vegabréfin þeirra og bönnuðu þeim að yfirgefa heimilið. Þeim hafði verið lofað annarsvegar sex þúsund og hinsvegar tólf þúsund krónum í mánaðarlaun en fengu þau ekki, en saksóknarar sögðu að rúmar sex þúsund krónur hefðu verið sendar mánaðarlega til dóttur annarar konunnar í Indónesíu.Konurnar eru í nú umsjón kaþólskra hjálparsamtaka. Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Sjá meira
Vellauðugt par var á þriðjudag ákært fyrir að hafa um árabil haldið tveimur indónesískum konum í þrælkun á heimili sínu í New York.Varsha Mahender Sabhnani, 35, og eiginmaður hennar Mahender Murlidhar Sabhnani, 51, stjórna alþjóðlegu ilmvatnsfyrirtæki frá heimili sínu.Parið var handtekið í síðustu viku þegar önnur konan fannst á gangi á Long Island, íklædd buxum og handklæði eingöngu. Talið er að hún hafi flúið af heimili fólksins í Muttontown á Long Island kvöldið áður þegar hún fór út með ruslið.Hjónin voru ákærð á þriðjudag fyrir þrælkun.Lögfræðingur konunnar lýsti parinu sem ,,fyrirmyndar borgurum" og sagði að konunum hafi verið frjálst að fara hvenær sem þær vildu.Demitri Jones, aðstoðarsaksóknari í Bandaríkjunum sagði að málið væri sannarlega dæmi um nútíma þrælahald.Saksóknarar segja að konurnar hafði verið barðar og sjóðandi vatni hellt á þær ef þeim urðu á mistök. Í einu tilfelli var önnur konan neydd til að borða 25 chili aldin í refsingarskyni.Önnur kvennanna sagði yfirvöldum að þær hafi verið látnar sofa á mottum í eldhúsinu og að þær hafi fengið svo lítið að borða að þær hafi þurft að stela mat.Konurnar komu löglega til Bandaríkjanna árið 2002, en eftir það tóku hjónin vegabréfin þeirra og bönnuðu þeim að yfirgefa heimilið. Þeim hafði verið lofað annarsvegar sex þúsund og hinsvegar tólf þúsund krónum í mánaðarlaun en fengu þau ekki, en saksóknarar sögðu að rúmar sex þúsund krónur hefðu verið sendar mánaðarlega til dóttur annarar konunnar í Indónesíu.Konurnar eru í nú umsjón kaþólskra hjálparsamtaka.
Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Sjá meira