Hjón ákærð fyrir þrælahald í New York Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 24. maí 2007 10:37 Mahender Murlidhar Sabhnani er leiddur út úr lögreglustöð í Mineola í New York. MYND/Associated Press Vellauðugt par var á þriðjudag ákært fyrir að hafa um árabil haldið tveimur indónesískum konum í þrælkun á heimili sínu í New York.Varsha Mahender Sabhnani, 35, og eiginmaður hennar Mahender Murlidhar Sabhnani, 51, stjórna alþjóðlegu ilmvatnsfyrirtæki frá heimili sínu.Parið var handtekið í síðustu viku þegar önnur konan fannst á gangi á Long Island, íklædd buxum og handklæði eingöngu. Talið er að hún hafi flúið af heimili fólksins í Muttontown á Long Island kvöldið áður þegar hún fór út með ruslið.Hjónin voru ákærð á þriðjudag fyrir þrælkun.Lögfræðingur konunnar lýsti parinu sem ,,fyrirmyndar borgurum" og sagði að konunum hafi verið frjálst að fara hvenær sem þær vildu.Demitri Jones, aðstoðarsaksóknari í Bandaríkjunum sagði að málið væri sannarlega dæmi um nútíma þrælahald.Saksóknarar segja að konurnar hafði verið barðar og sjóðandi vatni hellt á þær ef þeim urðu á mistök. Í einu tilfelli var önnur konan neydd til að borða 25 chili aldin í refsingarskyni.Önnur kvennanna sagði yfirvöldum að þær hafi verið látnar sofa á mottum í eldhúsinu og að þær hafi fengið svo lítið að borða að þær hafi þurft að stela mat.Konurnar komu löglega til Bandaríkjanna árið 2002, en eftir það tóku hjónin vegabréfin þeirra og bönnuðu þeim að yfirgefa heimilið. Þeim hafði verið lofað annarsvegar sex þúsund og hinsvegar tólf þúsund krónum í mánaðarlaun en fengu þau ekki, en saksóknarar sögðu að rúmar sex þúsund krónur hefðu verið sendar mánaðarlega til dóttur annarar konunnar í Indónesíu.Konurnar eru í nú umsjón kaþólskra hjálparsamtaka. Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Fleiri fréttir Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Sjá meira
Vellauðugt par var á þriðjudag ákært fyrir að hafa um árabil haldið tveimur indónesískum konum í þrælkun á heimili sínu í New York.Varsha Mahender Sabhnani, 35, og eiginmaður hennar Mahender Murlidhar Sabhnani, 51, stjórna alþjóðlegu ilmvatnsfyrirtæki frá heimili sínu.Parið var handtekið í síðustu viku þegar önnur konan fannst á gangi á Long Island, íklædd buxum og handklæði eingöngu. Talið er að hún hafi flúið af heimili fólksins í Muttontown á Long Island kvöldið áður þegar hún fór út með ruslið.Hjónin voru ákærð á þriðjudag fyrir þrælkun.Lögfræðingur konunnar lýsti parinu sem ,,fyrirmyndar borgurum" og sagði að konunum hafi verið frjálst að fara hvenær sem þær vildu.Demitri Jones, aðstoðarsaksóknari í Bandaríkjunum sagði að málið væri sannarlega dæmi um nútíma þrælahald.Saksóknarar segja að konurnar hafði verið barðar og sjóðandi vatni hellt á þær ef þeim urðu á mistök. Í einu tilfelli var önnur konan neydd til að borða 25 chili aldin í refsingarskyni.Önnur kvennanna sagði yfirvöldum að þær hafi verið látnar sofa á mottum í eldhúsinu og að þær hafi fengið svo lítið að borða að þær hafi þurft að stela mat.Konurnar komu löglega til Bandaríkjanna árið 2002, en eftir það tóku hjónin vegabréfin þeirra og bönnuðu þeim að yfirgefa heimilið. Þeim hafði verið lofað annarsvegar sex þúsund og hinsvegar tólf þúsund krónum í mánaðarlaun en fengu þau ekki, en saksóknarar sögðu að rúmar sex þúsund krónur hefðu verið sendar mánaðarlega til dóttur annarar konunnar í Indónesíu.Konurnar eru í nú umsjón kaþólskra hjálparsamtaka.
Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Fleiri fréttir Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Sjá meira