Erlent

Blair í Írak

Blair kemur til Íraks.
Blair kemur til Íraks. MYND/AFP
Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, kom í morgun í heimsókn til Íraks. Þetta er í síðasta sinn sem Blair heimsækir landið sem forsætisráherra. Blair ætlar að funda með Jalal Talabani, forseta Íraks, og Nuri al-Maliki, forsætisráðherra landsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×