Björgólfur bjargaði toppsætinu fyrir FH-inga 15. maí 2007 23:28 Í lok hverrar umferðar í efstu deild Íslandsmóts karla mun Fréttablaðið gera upp liðna umferð með þeim hætti sem sést nú. Lesendur geta glöggvað sig á ýmissi tölfræði, velt fyrir sér vali á liði og leikmanni umferðarinnar auk þess sem við veljum þau bestu ummæli sem látin voru falla í tengslum við leikina fimm. Það sem stendur uppi eftir þessa fyrstu umferð er án efa sú staða að FH heldur toppsætinu í deildinni, 45. umferðina í röð. Þeir hafa ekki látið toppsætið af hendi síðan þeir hrifsuðu það af Fylkismönnum í júlímánuði 2004. Sérstaklega athyglisvert er að nú, þriðja tímabilið í röð, nær FH toppsæti deildarinnar strax eftir fyrstu umferðina. Það leit reyndar út fyrir að Keflavík ætlaði að tylla sér á toppinn með 2-0 sigri á KR en Björgólfur Takefusa minnkaði muninn fyrir sína menn skömmu fyrir leikslok. Þar með hélt FH sér á toppnum með fleiri skoruðum mörkum en bæði Keflavík og Fylkir. Þetta er vitanlega met. Gamla metið var sett á tíunda áratugnum á gullaldartíð ÍA. En sá árangur hefur nú verið um það bil þrefaldaður af FH. Ef það fellur einhverntímann er nokkuð víst að það muni standa um ókomna tíð.Bestu dómararnir: Jóhannes Valgeirsson og Magnús Þórisson Þeir Jóhannes Valgeirsson og Magnús Þórisson voru þeir einu af öllum dómurum og reyndar leikmönnum líka sem fengu 8 í einkunn fyrir frammistöðu sínar. Báðir dæmdu þeir víti í sínum leikjum og gáfu rauð spjöld. Bestu ummælin: Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, sagði að sínir menn hafi sýnt fram á veikleika FH-liðsins eftir 3-2 tap fyrir Íslandsmeisturunum á heimavelli. "... þá eru veikleikar í varnarstöðunni hjá þeim. Það sást berlega á því að við skorum tvö mörk hjá þeim. Þeir voru jafnvel heppnir að fá ekki á sig jöfnunarmarkið." Bætti hann svo við að önnur lið gætu fært sér sýnda veikleika í nyt. Tölurnar tala Flest skot: Valur 19 Hitta rammann oftast: FH 9 Fæst skot: Keflavík 6 Besta skotnýting: Keflavík 33% Hæsta meðaleinkunn: HK 5,83 Lægsta meðaleinkunn: Fylkir 4,67 Grófasta liðið: Fylkir 28 brot Prúðasta liðið: Breiðablik 5 brotFjöldi áhorfenda: 6950 manns Tæplega sjö þúsund manns komu á leiki í 1. umferð deildarinnar í ár. Er það önnur minnst sótta opnunarumferðin á síðastliðnum sex tímabilum og klárlega vonbrigði fyrir knattspyrnuforystuna. Fyrsta umferðin er alltaf vinsæl og mun það væntanlega koma í ljós í næstu umferðum hversu áhuginn er mikill í raun og veru. Lið umferðarinnar: Mark: Bjarni Þórður Halldórsson, Víkingi Vörn: Stefán Jóhann Eggertsson, HK - Ásgrímur Albertsson, HK - David Hannah, Fylki - Hallgrímur Jónasson, Keflavík. Miðja: Marko Kotilainen, Keflavík - Grétar Hjartarson, KR - Baldur Aðalsteinsson, Val. Sókn: Matthías Guðmundsson, FH - Helgi Sigurðsson, Val - Björgólfur Takefusa, KR. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Það var engin taktík“ Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira
Í lok hverrar umferðar í efstu deild Íslandsmóts karla mun Fréttablaðið gera upp liðna umferð með þeim hætti sem sést nú. Lesendur geta glöggvað sig á ýmissi tölfræði, velt fyrir sér vali á liði og leikmanni umferðarinnar auk þess sem við veljum þau bestu ummæli sem látin voru falla í tengslum við leikina fimm. Það sem stendur uppi eftir þessa fyrstu umferð er án efa sú staða að FH heldur toppsætinu í deildinni, 45. umferðina í röð. Þeir hafa ekki látið toppsætið af hendi síðan þeir hrifsuðu það af Fylkismönnum í júlímánuði 2004. Sérstaklega athyglisvert er að nú, þriðja tímabilið í röð, nær FH toppsæti deildarinnar strax eftir fyrstu umferðina. Það leit reyndar út fyrir að Keflavík ætlaði að tylla sér á toppinn með 2-0 sigri á KR en Björgólfur Takefusa minnkaði muninn fyrir sína menn skömmu fyrir leikslok. Þar með hélt FH sér á toppnum með fleiri skoruðum mörkum en bæði Keflavík og Fylkir. Þetta er vitanlega met. Gamla metið var sett á tíunda áratugnum á gullaldartíð ÍA. En sá árangur hefur nú verið um það bil þrefaldaður af FH. Ef það fellur einhverntímann er nokkuð víst að það muni standa um ókomna tíð.Bestu dómararnir: Jóhannes Valgeirsson og Magnús Þórisson Þeir Jóhannes Valgeirsson og Magnús Þórisson voru þeir einu af öllum dómurum og reyndar leikmönnum líka sem fengu 8 í einkunn fyrir frammistöðu sínar. Báðir dæmdu þeir víti í sínum leikjum og gáfu rauð spjöld. Bestu ummælin: Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, sagði að sínir menn hafi sýnt fram á veikleika FH-liðsins eftir 3-2 tap fyrir Íslandsmeisturunum á heimavelli. "... þá eru veikleikar í varnarstöðunni hjá þeim. Það sást berlega á því að við skorum tvö mörk hjá þeim. Þeir voru jafnvel heppnir að fá ekki á sig jöfnunarmarkið." Bætti hann svo við að önnur lið gætu fært sér sýnda veikleika í nyt. Tölurnar tala Flest skot: Valur 19 Hitta rammann oftast: FH 9 Fæst skot: Keflavík 6 Besta skotnýting: Keflavík 33% Hæsta meðaleinkunn: HK 5,83 Lægsta meðaleinkunn: Fylkir 4,67 Grófasta liðið: Fylkir 28 brot Prúðasta liðið: Breiðablik 5 brotFjöldi áhorfenda: 6950 manns Tæplega sjö þúsund manns komu á leiki í 1. umferð deildarinnar í ár. Er það önnur minnst sótta opnunarumferðin á síðastliðnum sex tímabilum og klárlega vonbrigði fyrir knattspyrnuforystuna. Fyrsta umferðin er alltaf vinsæl og mun það væntanlega koma í ljós í næstu umferðum hversu áhuginn er mikill í raun og veru. Lið umferðarinnar: Mark: Bjarni Þórður Halldórsson, Víkingi Vörn: Stefán Jóhann Eggertsson, HK - Ásgrímur Albertsson, HK - David Hannah, Fylki - Hallgrímur Jónasson, Keflavík. Miðja: Marko Kotilainen, Keflavík - Grétar Hjartarson, KR - Baldur Aðalsteinsson, Val. Sókn: Matthías Guðmundsson, FH - Helgi Sigurðsson, Val - Björgólfur Takefusa, KR.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Það var engin taktík“ Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira