Björgólfur bjargaði toppsætinu fyrir FH-inga 15. maí 2007 23:28 Í lok hverrar umferðar í efstu deild Íslandsmóts karla mun Fréttablaðið gera upp liðna umferð með þeim hætti sem sést nú. Lesendur geta glöggvað sig á ýmissi tölfræði, velt fyrir sér vali á liði og leikmanni umferðarinnar auk þess sem við veljum þau bestu ummæli sem látin voru falla í tengslum við leikina fimm. Það sem stendur uppi eftir þessa fyrstu umferð er án efa sú staða að FH heldur toppsætinu í deildinni, 45. umferðina í röð. Þeir hafa ekki látið toppsætið af hendi síðan þeir hrifsuðu það af Fylkismönnum í júlímánuði 2004. Sérstaklega athyglisvert er að nú, þriðja tímabilið í röð, nær FH toppsæti deildarinnar strax eftir fyrstu umferðina. Það leit reyndar út fyrir að Keflavík ætlaði að tylla sér á toppinn með 2-0 sigri á KR en Björgólfur Takefusa minnkaði muninn fyrir sína menn skömmu fyrir leikslok. Þar með hélt FH sér á toppnum með fleiri skoruðum mörkum en bæði Keflavík og Fylkir. Þetta er vitanlega met. Gamla metið var sett á tíunda áratugnum á gullaldartíð ÍA. En sá árangur hefur nú verið um það bil þrefaldaður af FH. Ef það fellur einhverntímann er nokkuð víst að það muni standa um ókomna tíð.Bestu dómararnir: Jóhannes Valgeirsson og Magnús Þórisson Þeir Jóhannes Valgeirsson og Magnús Þórisson voru þeir einu af öllum dómurum og reyndar leikmönnum líka sem fengu 8 í einkunn fyrir frammistöðu sínar. Báðir dæmdu þeir víti í sínum leikjum og gáfu rauð spjöld. Bestu ummælin: Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, sagði að sínir menn hafi sýnt fram á veikleika FH-liðsins eftir 3-2 tap fyrir Íslandsmeisturunum á heimavelli. "... þá eru veikleikar í varnarstöðunni hjá þeim. Það sást berlega á því að við skorum tvö mörk hjá þeim. Þeir voru jafnvel heppnir að fá ekki á sig jöfnunarmarkið." Bætti hann svo við að önnur lið gætu fært sér sýnda veikleika í nyt. Tölurnar tala Flest skot: Valur 19 Hitta rammann oftast: FH 9 Fæst skot: Keflavík 6 Besta skotnýting: Keflavík 33% Hæsta meðaleinkunn: HK 5,83 Lægsta meðaleinkunn: Fylkir 4,67 Grófasta liðið: Fylkir 28 brot Prúðasta liðið: Breiðablik 5 brotFjöldi áhorfenda: 6950 manns Tæplega sjö þúsund manns komu á leiki í 1. umferð deildarinnar í ár. Er það önnur minnst sótta opnunarumferðin á síðastliðnum sex tímabilum og klárlega vonbrigði fyrir knattspyrnuforystuna. Fyrsta umferðin er alltaf vinsæl og mun það væntanlega koma í ljós í næstu umferðum hversu áhuginn er mikill í raun og veru. Lið umferðarinnar: Mark: Bjarni Þórður Halldórsson, Víkingi Vörn: Stefán Jóhann Eggertsson, HK - Ásgrímur Albertsson, HK - David Hannah, Fylki - Hallgrímur Jónasson, Keflavík. Miðja: Marko Kotilainen, Keflavík - Grétar Hjartarson, KR - Baldur Aðalsteinsson, Val. Sókn: Matthías Guðmundsson, FH - Helgi Sigurðsson, Val - Björgólfur Takefusa, KR. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Í lok hverrar umferðar í efstu deild Íslandsmóts karla mun Fréttablaðið gera upp liðna umferð með þeim hætti sem sést nú. Lesendur geta glöggvað sig á ýmissi tölfræði, velt fyrir sér vali á liði og leikmanni umferðarinnar auk þess sem við veljum þau bestu ummæli sem látin voru falla í tengslum við leikina fimm. Það sem stendur uppi eftir þessa fyrstu umferð er án efa sú staða að FH heldur toppsætinu í deildinni, 45. umferðina í röð. Þeir hafa ekki látið toppsætið af hendi síðan þeir hrifsuðu það af Fylkismönnum í júlímánuði 2004. Sérstaklega athyglisvert er að nú, þriðja tímabilið í röð, nær FH toppsæti deildarinnar strax eftir fyrstu umferðina. Það leit reyndar út fyrir að Keflavík ætlaði að tylla sér á toppinn með 2-0 sigri á KR en Björgólfur Takefusa minnkaði muninn fyrir sína menn skömmu fyrir leikslok. Þar með hélt FH sér á toppnum með fleiri skoruðum mörkum en bæði Keflavík og Fylkir. Þetta er vitanlega met. Gamla metið var sett á tíunda áratugnum á gullaldartíð ÍA. En sá árangur hefur nú verið um það bil þrefaldaður af FH. Ef það fellur einhverntímann er nokkuð víst að það muni standa um ókomna tíð.Bestu dómararnir: Jóhannes Valgeirsson og Magnús Þórisson Þeir Jóhannes Valgeirsson og Magnús Þórisson voru þeir einu af öllum dómurum og reyndar leikmönnum líka sem fengu 8 í einkunn fyrir frammistöðu sínar. Báðir dæmdu þeir víti í sínum leikjum og gáfu rauð spjöld. Bestu ummælin: Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, sagði að sínir menn hafi sýnt fram á veikleika FH-liðsins eftir 3-2 tap fyrir Íslandsmeisturunum á heimavelli. "... þá eru veikleikar í varnarstöðunni hjá þeim. Það sást berlega á því að við skorum tvö mörk hjá þeim. Þeir voru jafnvel heppnir að fá ekki á sig jöfnunarmarkið." Bætti hann svo við að önnur lið gætu fært sér sýnda veikleika í nyt. Tölurnar tala Flest skot: Valur 19 Hitta rammann oftast: FH 9 Fæst skot: Keflavík 6 Besta skotnýting: Keflavík 33% Hæsta meðaleinkunn: HK 5,83 Lægsta meðaleinkunn: Fylkir 4,67 Grófasta liðið: Fylkir 28 brot Prúðasta liðið: Breiðablik 5 brotFjöldi áhorfenda: 6950 manns Tæplega sjö þúsund manns komu á leiki í 1. umferð deildarinnar í ár. Er það önnur minnst sótta opnunarumferðin á síðastliðnum sex tímabilum og klárlega vonbrigði fyrir knattspyrnuforystuna. Fyrsta umferðin er alltaf vinsæl og mun það væntanlega koma í ljós í næstu umferðum hversu áhuginn er mikill í raun og veru. Lið umferðarinnar: Mark: Bjarni Þórður Halldórsson, Víkingi Vörn: Stefán Jóhann Eggertsson, HK - Ásgrímur Albertsson, HK - David Hannah, Fylki - Hallgrímur Jónasson, Keflavík. Miðja: Marko Kotilainen, Keflavík - Grétar Hjartarson, KR - Baldur Aðalsteinsson, Val. Sókn: Matthías Guðmundsson, FH - Helgi Sigurðsson, Val - Björgólfur Takefusa, KR.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira