Barist í Karachi Guðjón Helgason skrifar 12. maí 2007 19:04 Vel á þriðja tug manna hafa fallið í átökum stjórnarandstæðinga og stuðningamanna ríkisstjórnarinnar í Karachi í Pakistan í dag. Upp úr sauð skömmu eftir að umdeildur dómari kom til borgarinnar til að funda með andstæðingum Musharrafs forseta. Dómaranum var vikið tímabundið úr starfi í vikunni og vakti það miklar reiði. Stríðandi fylkingar skiptust á skotum á götum Karachi í dag og hafa minnst 30 fallið í valinn og nærri hundrað særst. Stuðningmenn flokks Pervez Musharrafs forseta hafa skipts á skotum við liðsmenn í flokki Benazirs Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra. Einkarekna sjónvarpsstöðin Aja varð fyrir árásum í bardögunum í dag og þurftu starfsmenn að leita skjóls frá byssukúlum. Upp úr sauð í dag þegar Iftikhar Muhammad Chaudhry, fyrrveandi yfirdómari, kom til Karachi til að ávarpa mótmælafund stjórnarandstæðinga. Chaudhry var vikið úr starfi í vikunni vegna ásakana um að hann hefði misbeitt valdi sínu. Stjórnarandstæðingar segja Musharraf forseta hafa viljað skipta honum út fyrir leiðitamari lögfræðingi í dómarasætið. Þannig verði ekki reynt að stöðva áform hans um að bjóða sig fram í þriðja sinn en samkvæmt stjórnarskrá landsins má forseti ekki sitja lengur en tvö kjörtímabil. Chaudhry komst ekki á mótmælafundinn í dag þar sem vegir til og frá flugvellinum í Karachi voru lokaðir vegna átakanna. Stjórnarandstæðingar hafa jafnvel leitt að því líkum að stuðningsmenn forsetans hafi efnt til ófriðarins til þess að hefta för Chaudhry. Hann mun umkringdur lífvörðum og lögfræðingum sínum enda talið víst að Musharraf hafi fyrirskipað handtöku hans. Musharraf hefur ekki ljáð máls á því að lýsa yfir neyðarástandi í landinu vegna átakanna sem eru þau hatrömmustu í lengri tíma. Á fundi stuðningsmanna sinna í Islamabad bað hann landa sína að halda ró sinni. Erlent Fréttir Mest lesið „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Vel á þriðja tug manna hafa fallið í átökum stjórnarandstæðinga og stuðningamanna ríkisstjórnarinnar í Karachi í Pakistan í dag. Upp úr sauð skömmu eftir að umdeildur dómari kom til borgarinnar til að funda með andstæðingum Musharrafs forseta. Dómaranum var vikið tímabundið úr starfi í vikunni og vakti það miklar reiði. Stríðandi fylkingar skiptust á skotum á götum Karachi í dag og hafa minnst 30 fallið í valinn og nærri hundrað særst. Stuðningmenn flokks Pervez Musharrafs forseta hafa skipts á skotum við liðsmenn í flokki Benazirs Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra. Einkarekna sjónvarpsstöðin Aja varð fyrir árásum í bardögunum í dag og þurftu starfsmenn að leita skjóls frá byssukúlum. Upp úr sauð í dag þegar Iftikhar Muhammad Chaudhry, fyrrveandi yfirdómari, kom til Karachi til að ávarpa mótmælafund stjórnarandstæðinga. Chaudhry var vikið úr starfi í vikunni vegna ásakana um að hann hefði misbeitt valdi sínu. Stjórnarandstæðingar segja Musharraf forseta hafa viljað skipta honum út fyrir leiðitamari lögfræðingi í dómarasætið. Þannig verði ekki reynt að stöðva áform hans um að bjóða sig fram í þriðja sinn en samkvæmt stjórnarskrá landsins má forseti ekki sitja lengur en tvö kjörtímabil. Chaudhry komst ekki á mótmælafundinn í dag þar sem vegir til og frá flugvellinum í Karachi voru lokaðir vegna átakanna. Stjórnarandstæðingar hafa jafnvel leitt að því líkum að stuðningsmenn forsetans hafi efnt til ófriðarins til þess að hefta för Chaudhry. Hann mun umkringdur lífvörðum og lögfræðingum sínum enda talið víst að Musharraf hafi fyrirskipað handtöku hans. Musharraf hefur ekki ljáð máls á því að lýsa yfir neyðarástandi í landinu vegna átakanna sem eru þau hatrömmustu í lengri tíma. Á fundi stuðningsmanna sinna í Islamabad bað hann landa sína að halda ró sinni.
Erlent Fréttir Mest lesið „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira