Erlent

Kröftugur skýstrókur varð sjö manns að bana

Kröftugur skýstrókur varð sjö manns að bana þegar hann gekk yfir Kansasfylki í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Skýstrókar, mikil rigning og sterkir vindar hafa gengu yfir miðvesturhluta Bandaríkjanna í gær og í dag. Að minnsta kosti tveir skýstrókar fóru yfir norðvesturhluta Oklahomafylkis í gær. Eyðilegging er víða mikil og hafa björgunarsveitarmenn í dag farið um svæðið til að aðstoða þá sem verst urðu úti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×