Söguleg bankaviðskipti 23. apríl 2007 12:42 Samið var um ein stærstu kaup í sögu bankaviðskipta í morgun þegar tilboð breska Barclays bankans í hollenska bankann ABN AMRO var samþykkt. Kaupverðið nemur jafnvirði sex þúsund milljarða íslenskra króna. Royal Bank of Scotland gæti þó boðið betur og bolað Barclays frá samningaborðinu. Forsvarsmenn breska bankans Barclays tilkynntu í morgun að tilboð þeirra hefði verið samþykkt. Yfirtakan yrði sú stærsta í sögu bankaviðskipta en talið að verðmæti samningsins nemi um sextíu og sjö milljörðum Evra eða um sex þúsund milljörðum íslenskra króna. Forsvarsmenn ABN AMRO hafa þó samþykkt að funda með fulltrúum Royal Bank of Scotland, sem vilja einni bjóða í bankann í samvinnu við aðra aðila. Talið er að þeir reyni að bjóða betur en þrátt fyrir það telja sérfræðingar að kaup Barclays gangi í gegn. Samkvæmt tilboðinu frá í morgun fá hlutafjáreigendur í ABN AMRO hlut í Barclays bankanum. Hlutafjáreigendur Barclays eignast um fimmtíu og tvö prósent hlutafjár í nýjum sameinuðum banka. ABN AMRO nafnið yrði aflagt og notast einvörðungu við Barclays nafnið. Útibú ABN AMRO í Bandaríkjunum yrðu seld bandaríska bankanum LaSalla fyrir jafnvirði þrettán hundruð milljarða íslenskra króna. Nýr sameinaður banki yrði einn sá allra stærsti í heimi með um fjörutíu og sjö milljón viðskiptavini. Mikil hagræðin yrði með sameiningunni að sögn fulltrúa bankanna. Talið er að tæplega þrettán þúsund starfsmönnum yrði sagt upp og tæplega ellefu þúsund til viðbótar færðir til í starfi. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Sjá meira
Samið var um ein stærstu kaup í sögu bankaviðskipta í morgun þegar tilboð breska Barclays bankans í hollenska bankann ABN AMRO var samþykkt. Kaupverðið nemur jafnvirði sex þúsund milljarða íslenskra króna. Royal Bank of Scotland gæti þó boðið betur og bolað Barclays frá samningaborðinu. Forsvarsmenn breska bankans Barclays tilkynntu í morgun að tilboð þeirra hefði verið samþykkt. Yfirtakan yrði sú stærsta í sögu bankaviðskipta en talið að verðmæti samningsins nemi um sextíu og sjö milljörðum Evra eða um sex þúsund milljörðum íslenskra króna. Forsvarsmenn ABN AMRO hafa þó samþykkt að funda með fulltrúum Royal Bank of Scotland, sem vilja einni bjóða í bankann í samvinnu við aðra aðila. Talið er að þeir reyni að bjóða betur en þrátt fyrir það telja sérfræðingar að kaup Barclays gangi í gegn. Samkvæmt tilboðinu frá í morgun fá hlutafjáreigendur í ABN AMRO hlut í Barclays bankanum. Hlutafjáreigendur Barclays eignast um fimmtíu og tvö prósent hlutafjár í nýjum sameinuðum banka. ABN AMRO nafnið yrði aflagt og notast einvörðungu við Barclays nafnið. Útibú ABN AMRO í Bandaríkjunum yrðu seld bandaríska bankanum LaSalla fyrir jafnvirði þrettán hundruð milljarða íslenskra króna. Nýr sameinaður banki yrði einn sá allra stærsti í heimi með um fjörutíu og sjö milljón viðskiptavini. Mikil hagræðin yrði með sameiningunni að sögn fulltrúa bankanna. Talið er að tæplega þrettán þúsund starfsmönnum yrði sagt upp og tæplega ellefu þúsund til viðbótar færðir til í starfi.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Sjá meira