Enski boltinn

Jafnt á Emirates í hálfleik

NordicPhotos/GettyImages
Staðan í leik Arsenal og Manchester City er 1-1 þegar flautað hefur verið til leikhlés. Tomas Rosicky kom Arsenal yfir eftir 12 mínútur en DaMarcus Beasley jafnaði fyrir gestina skömmu fyrir hlé. Manchester United hefur yfir 1-0 gegn Sheffield United þar sem Michael Carrick skoraði á fjórðu mínútu. Patrice Evra fór af velli meiddur í fyrri hálfleik og er Kieran Richardson kominn í stöðu vinstri bakvarðar í hans stað.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×