Enski boltinn

Wenger sektaður

NordicPhotos/GettyImages
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, fékk í dag enn eina áminninguna frá aganefnd enska knattspyrnusambandsins og var þar að auki sektaður um rúmlega 300 þúsund krónur fyrir framkomu sína í garð dómara á leik Arsenal og Portsmouth í desember. Í sama mánuði var hann sektaður um rúma milljón króna vegna rifrildis síns við Alan Pardew, þáverandi stjóra West Ham.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×