Enski boltinn

Angel frjálst að fara til Bandaríkjanna

Angel gekk í raðir Villa frá River Plate árið 2001 fyrir 9,5 milljónir punda
Angel gekk í raðir Villa frá River Plate árið 2001 fyrir 9,5 milljónir punda NordicPhotos/GettyImages
Martin O´Neill, knattspyrnustjóri Aston VIlla, segir að framherjanum Juan Pablo Angel sé frjálst að semja við lið New York Red Bulls í MLS deildinni. Framherjinn kólumbíski er 31 árs gamall og talið er að hann sé að ganga frá tveggja ára samningi við Red Bulls. Hann á eitt ár eftir af samningnum við Villa en honum verður væntanlega rift ef af þessu verður.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×