Enski boltinn

United yfir í hálfleik

NordicPhotos/GettyImages
Manchester United hefur yfir 2-1 gegn Watford í undanúrslitaleik ensku bikarkeppninnar sem nú stendur yfir. Wayne Rooney kom United yfir eftir 7 mínútur með þrumuskoti en Bouazza jafnaði á 26. mínútu með snyrtilegri afgreiðslu. Cristiano Ronaldo kom United svo aftur yfir tveimur mínútum síðar, en Rio Ferdinand er farinn meiddur af leikvelli hjá United.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×