Enski boltinn

Bellamy stefnir á að ná leiknum við Chelsea

NordicPhotos/GettyImages
Meiðsli framherjans Craig Bellamy hjá Liverpool eru ekki eins alvarleg og talið var í fyrstu og segist hann vongóður um að verða orðinn heill þegar Liverpool mætir Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar þann 25. apríl. Bellamy var borinn af velli gegn PSV í gærkvöldi meiddur á hné.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×