Stolið úr íslenskum verslunum fyrir níu milljónir á dag 7. apríl 2007 18:58 Stolið er úr verslunum um land allt fyrir allt að níu milljónir króna á dag, eða um þrjá milljarða á ári, að meðaltali. Öryggisfræðingur segir að starfsmenn verslana steli fyrir um það bil helming þeirrar upphæðar. Almenningur og starfsmenn verslana stela vörum fyrir um þrjá milljarða króna á á ári samkvæmt tölum frá Samtökum verslunar og þjónustu. Þessir glæpir gætu staðið undir öllum kostnaði við dómstóla og fangelsi á Íslandi, samkvæmt fjárlögum þessa árs. Eyþór Víðisson öryggisfræðingur hjá fyrirtækinu VSI sem sérhæfir sig í öryggishönnun og ráðgjöf segir fólk stela helst úr matvöruverslunum og raftækja- og tískuverslunum. Þá sýni kannanir bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum að starfsmenn steli grimmt af vinnustöðum sínum. „40-45% þeirra sem stela eru starfsmenn. Líklega vegna þess að þeir eru í búðinni allan daginn . Þeir þekkja vöruna og aðstæður langbest og hafa góðan aðgang. Þannig að aðstæður þeirra eru oft mjög góðar til að stela. það á einnig við hér á landi ef borið er saman við tölur frá Bretlandi," segir Eyþór. Með aukinni neyslu steli fólk meira og langmest á meðan á innkaupum standi. Hann segir þá sem stela úr verslunum koma úr öllum stéttum þjóðfélagsins. Um 75% þeirra séu fullorðnir og 25% þeirra börn. Innlent Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Stolið er úr verslunum um land allt fyrir allt að níu milljónir króna á dag, eða um þrjá milljarða á ári, að meðaltali. Öryggisfræðingur segir að starfsmenn verslana steli fyrir um það bil helming þeirrar upphæðar. Almenningur og starfsmenn verslana stela vörum fyrir um þrjá milljarða króna á á ári samkvæmt tölum frá Samtökum verslunar og þjónustu. Þessir glæpir gætu staðið undir öllum kostnaði við dómstóla og fangelsi á Íslandi, samkvæmt fjárlögum þessa árs. Eyþór Víðisson öryggisfræðingur hjá fyrirtækinu VSI sem sérhæfir sig í öryggishönnun og ráðgjöf segir fólk stela helst úr matvöruverslunum og raftækja- og tískuverslunum. Þá sýni kannanir bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum að starfsmenn steli grimmt af vinnustöðum sínum. „40-45% þeirra sem stela eru starfsmenn. Líklega vegna þess að þeir eru í búðinni allan daginn . Þeir þekkja vöruna og aðstæður langbest og hafa góðan aðgang. Þannig að aðstæður þeirra eru oft mjög góðar til að stela. það á einnig við hér á landi ef borið er saman við tölur frá Bretlandi," segir Eyþór. Með aukinni neyslu steli fólk meira og langmest á meðan á innkaupum standi. Hann segir þá sem stela úr verslunum koma úr öllum stéttum þjóðfélagsins. Um 75% þeirra séu fullorðnir og 25% þeirra börn.
Innlent Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira