Mikill áhugi á þátttöku í varaliðinu 1. apríl 2007 18:45 Færri komust að en vildu þegar fyrstu úrtökuprófin, fyrir nýtt varalið lögreglunnar, fóru fram um helgina. Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, segir að í ljósi viðtakanna verði að hraða byggingu nýs lögregluskóla á Keflavíkurflugvelli og jafnframt kemur til álita að fjölga verulega í liðinu. Nánari upplýsingar um þátttöku í varaliðinu eru hér. Þótt aðeins séu nokkrir dagar síðan Björn Bjarnason dómsmálaráðherra kynnti hugmyndir sínar um að stofnað yrði 240 manna varalið lögreglu er undirbúningur að stofnun þess kominn vel á veg. Fyrstu úrtökuprófin fóru fram nú um helgina og samkvæmt upplýsingum frá Ríkislögreglustjóra komust færri að en vildu. Dómsmálaráðherra er ánægður með viðtökurnar og segir fáar hugmyndir sínar hafa vakið önnur eins viðbrögð. Fjöldi manns hafi hringt í hann eða sent tölvupóst og boðið fram krafta sína. Hugmyndir hafa verið uppi um að lögregluskólinn geti fengið aðstöðu á Keflavíkurflugvelli en Björn segir líklegt að í ljósi þessara viðtaka verði þeim áformum hrint í framkvæmd fyrr en gert hafði verið ráð fyrir. Þá útilokar dómsmálaráðherra ekki að liðið verði fjölmennara en 240 manns, áhugi fólks á að slást í hópinn sé slíkur. Flestir varaliðsmennirnir hafa áður starfað í björgunarsveitum, öryggisvörslu, friðargæslu og öðrum slíku en áhugi þeirra á starfinu á sér þó ýmsar orsakir. Góð laun eru sögð í boði fyrir rétta fólkið enda er búist við að verkefni varaliðsins muni á stundum reynast erfið, jafnvel hættuleg. Enn er tekið við skráningum í varaliðið. Hægt er að sækja um inngöngu í varaliðið með því að smella á þennan hlekk en einnig verður vakt í höfuðstöðvum Ríkislögreglustjóra að Skúlagötu 21 til klukkan níu í kvöld. Ekki er tekið við umsóknum í síma. Fréttir Innlent Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Sjá meira
Færri komust að en vildu þegar fyrstu úrtökuprófin, fyrir nýtt varalið lögreglunnar, fóru fram um helgina. Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, segir að í ljósi viðtakanna verði að hraða byggingu nýs lögregluskóla á Keflavíkurflugvelli og jafnframt kemur til álita að fjölga verulega í liðinu. Nánari upplýsingar um þátttöku í varaliðinu eru hér. Þótt aðeins séu nokkrir dagar síðan Björn Bjarnason dómsmálaráðherra kynnti hugmyndir sínar um að stofnað yrði 240 manna varalið lögreglu er undirbúningur að stofnun þess kominn vel á veg. Fyrstu úrtökuprófin fóru fram nú um helgina og samkvæmt upplýsingum frá Ríkislögreglustjóra komust færri að en vildu. Dómsmálaráðherra er ánægður með viðtökurnar og segir fáar hugmyndir sínar hafa vakið önnur eins viðbrögð. Fjöldi manns hafi hringt í hann eða sent tölvupóst og boðið fram krafta sína. Hugmyndir hafa verið uppi um að lögregluskólinn geti fengið aðstöðu á Keflavíkurflugvelli en Björn segir líklegt að í ljósi þessara viðtaka verði þeim áformum hrint í framkvæmd fyrr en gert hafði verið ráð fyrir. Þá útilokar dómsmálaráðherra ekki að liðið verði fjölmennara en 240 manns, áhugi fólks á að slást í hópinn sé slíkur. Flestir varaliðsmennirnir hafa áður starfað í björgunarsveitum, öryggisvörslu, friðargæslu og öðrum slíku en áhugi þeirra á starfinu á sér þó ýmsar orsakir. Góð laun eru sögð í boði fyrir rétta fólkið enda er búist við að verkefni varaliðsins muni á stundum reynast erfið, jafnvel hættuleg. Enn er tekið við skráningum í varaliðið. Hægt er að sækja um inngöngu í varaliðið með því að smella á þennan hlekk en einnig verður vakt í höfuðstöðvum Ríkislögreglustjóra að Skúlagötu 21 til klukkan níu í kvöld. Ekki er tekið við umsóknum í síma.
Fréttir Innlent Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Sjá meira