Erlent

Engar skemmdir hlutust af sprengingum í breska sendiráðinu í Teheran

AFP

Vitni heyrðu nokkrar sprengingar innan úr breska sendiráðinu í Teheran í Íran laust upp úr hádegi. Þá reis upp reykur frá sendiráðinu. Á meðan á þessu stóð var fjöldi mótmælenda utan við sendiráðið að krefjast þess að 15 breskir sjóliðar sem handteknir voru í Persaflóa fyrir rúmri viku yrðu látnir svara til saka. Breskir embættismenn segja sprengjurnar hafa verið litlar, heimatilbúnar sprengjur og að enginn hefði meiðst og litlar skemmdir hlotist.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×