Enski boltinn

Dean Ashton spilar ekki meira á leiktíðinni

NordicPhotos/GettyImages
Framherjinn Dean Ashton spilar ekki meira með liði West Ham á leiktíðinni vegna ökklabrots sem hann varð fyrir í herbúðum enska landsliðsins í ágúst síðastliðnum. Læknir West Ham hefur nú staðfest að endurhæfingin hafi ekki gengið nógu vel og því verði leikmaðurinn ekki leikfær það sem eftir er af deildarkeppninni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×