Enski boltinn

Gerrard ómeiddur

Gerrard haltraði af velli í gær
Gerrard haltraði af velli í gær NordicPhotos/GettyImages
Miðjumaðurinn Steven Gerrard verður í landsliðshóp Englendinga í vikunni þrátt fyrir að hafa haltrað af velli í leik með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Gerrard fékk aðeins spark í sköflunginn og hefur staðfest að hann verði klár í slaginn með Englendingum gegn Ísrael í Tel Aviv í vikunni í undankeppni EM.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×