Enski boltinn

Everton lagði Arsenal

Andy Johnson skoraði sitt 11. deildarmark á leiktíðinni
Andy Johnson skoraði sitt 11. deildarmark á leiktíðinni NordicPhotos/GettyImages
Andy Johnson tryggði Everton mikilvægan 1-0 sigur á Arsenal á Goodison Park í dag þegar hann skoraði sigurmark liðsins þegar komið var fram í uppbótartíma. Everton átti tvö stangarskot í leiknum og er nú komið í sjötta sæti deildarinnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×