Erlent

Tsvangirai heldur baráttunni áfram

Tsvangirai blár og marinn eftir dómhaldið
Tsvangirai blár og marinn eftir dómhaldið AP

Morgan Tsvangirai leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve heitir því að halda áfram baráttunni gegn stjórnvöldum Roberts Mugabe. Tsvangirai var leiddur fyrir rétt í gær blár og marinn eftir lögregluofbeldi en hann var handtekinn við friðsamleg fundahöld á sunnudaginn. Tsvangirai ræddi við blaðamenn eftir dómhaldið þar sem hann sagðist vart geta gengið eftir barsmíðar lögreglu en sagðist engu að síður ætla að berjast áfram.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×