Enski boltinn

Wenger: Henry hreyfir sig ekki fyrr en í júní

NordicPhotos/GettyImages
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti í dag að framherjinn Thierry Henry muni ekki æfa með liðinu fyrr en það hefur æfingar á ný eftir sumarleyfi í júní. Henry mieddist á nára og í maga fyrir nokkrum dögum og verður alveg settur á hilluna fram á sumar. Óvíst er hvort hann verður orðinn klár í slaginn þegar deildarkeppnin hefst á ný í lok sumars.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×