Enski boltinn

Joey Barton handtekinn

NordicPhotos/GettyImages
Miðjumaðurinn Joey Barton hjá Manchester City í ensku úrvalsdeildinni hefur verið handtekinn og yfirheyrður af lögreglu í tengslum við líkamsárás á leigubílstjóra í Liverpool í síðasta mánuði. Barton var látinn laus gegn tryggingu en málið er í rannsókn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×