Kvennamál ekki upphaf Baugsmálsins segir Jón Gerald 22. febrúar 2007 09:19 Jón Gerald Sullenberger í dómssal í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun ásamt lögmanni sínum, Brynjari Níelssyni. MYND/Stöð 2 Jón Gerald Sullenberger mætti í morgun til yfirheyrslu í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna meints þáttar hans í Baugsmálinu. Honum er gefið að sök að hafa aðstoðað Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóra Baugs og Tryggva Jónsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóra fyrirtækisins, að rangfæra bókhald Baugs með því að útbúa tilhæfulausan kreditreikning upp á tæpar 62 milljónir um skuld félags hans, Nordica, við Baug. Jón Gerald sagði í samtali við fréttamann Vísis að það væri rangt að Baugsmálið ætti rætur sínar að rekja til kvennamála eins og Jón Ásgeir og Tryggvi hefðu haldið fram fyrir dómi. Rætur þess lægju annars staðar eins og hann myndi koma inn í skýrslutöku í dag. Hann og Baugsmenn væru þó orðnir sammála um eitt, að Baugsmálið ætti sér ekki pólitískar rætur. Þá hafnar Jón Gerald því að hann hafi tekið þátt í meintu bókhaldsbroti og segir að það muni sannast í réttarhöldunum. Skýrsla verður tekin af Jóni Gerald í dag og á morgun en hlé verður gert á skýrslutökunni um tíma í dag þegar lokið verður við að yfirheyra Jón Ásgeir Jóhannesson vegna meints fjárdrátts frá Baugi í tengslum við skemmtibátinn Thee Viking sem getið er í 18. ákærulið. Eins og greint var frá í síðustu viku stöðvaði dómari Sigurð Tómas Magnússon, settan saksóknara í málinu, þegar hann hafði ekki lokið við að spyrja Jón Ásgeir út í ákæruliðinn. Baugsmálið Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Sjá meira
Jón Gerald Sullenberger mætti í morgun til yfirheyrslu í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna meints þáttar hans í Baugsmálinu. Honum er gefið að sök að hafa aðstoðað Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóra Baugs og Tryggva Jónsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóra fyrirtækisins, að rangfæra bókhald Baugs með því að útbúa tilhæfulausan kreditreikning upp á tæpar 62 milljónir um skuld félags hans, Nordica, við Baug. Jón Gerald sagði í samtali við fréttamann Vísis að það væri rangt að Baugsmálið ætti rætur sínar að rekja til kvennamála eins og Jón Ásgeir og Tryggvi hefðu haldið fram fyrir dómi. Rætur þess lægju annars staðar eins og hann myndi koma inn í skýrslutöku í dag. Hann og Baugsmenn væru þó orðnir sammála um eitt, að Baugsmálið ætti sér ekki pólitískar rætur. Þá hafnar Jón Gerald því að hann hafi tekið þátt í meintu bókhaldsbroti og segir að það muni sannast í réttarhöldunum. Skýrsla verður tekin af Jóni Gerald í dag og á morgun en hlé verður gert á skýrslutökunni um tíma í dag þegar lokið verður við að yfirheyra Jón Ásgeir Jóhannesson vegna meints fjárdrátts frá Baugi í tengslum við skemmtibátinn Thee Viking sem getið er í 18. ákærulið. Eins og greint var frá í síðustu viku stöðvaði dómari Sigurð Tómas Magnússon, settan saksóknara í málinu, þegar hann hafði ekki lokið við að spyrja Jón Ásgeir út í ákæruliðinn.
Baugsmálið Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Sjá meira