Samstarf um aðstoð við fátæka í Afríku 15. febrúar 2007 14:28 Jónas Þ. Þórisson frkvstj. Hjálparstarfsins t.v. og Sighvatur Björgvinsson frkvstj. ÞSSÍ undirrita samninginn. Hjálparstarf kirkjunnar og Þróunarsamvinnustofnun Íslands gerðu í dag fimmtíu milljóna króna samstarfssamninga um verkefni í Úganda og Malaví. Sighvatur Björgvinsson framkvæmdastjóri ÞSSÍ og Jónas Þórisson framkvæmdastjóri Hjálparstarfsins skrifuðu undir samningana. Malaví verkefnið miðar að því að afla vatns fyrir fátæka íbúa í landinu og er til fjögurra ára. Úgandaverkefnið hefur það að markmiði að berjast gegn útbreiðslu alnæmis og hlúa að fólki sem sýkst hefur. Það er til þriggja ára. Verkefnið í Malaví er unnið í héraðinu Chikwawa og mun standa til ársins 2010. Það snýst um vatnsöflun og nýtingu þess til að tryggja betur fæðuöryggi og framfærslu þeirra fátækustu. Verkefnið veitir fólki aðgang að fjármagni, tækjum, áhöldum og öðrum áþreifanlegum auðlindum, unnið er eftir ákveðnum vinnureglum sem fólk býr að síðari við frekari umbætur. Verkefnið í Úganda er hluti af fjölþættu þróunarverkefni sem kirkjulegar hjálparstofnanir innan Lútherska heimssambandsins reka í landinu. Unnið er í þremur héruðum: Rakaí, Lyantonde og Sembabule og snýst verkefnið um að draga úr tíðni HIV-smits og áhrifum alnæmis á samfélagið. Sá hluti sem þessi samningur ÞSSÍ og Hjálparstarfsins tekur til og verður unninn fram til ársins 2009, er að hjálpa börnum sem misst hafa báða foreldra úr alnæmi og búa ein. Áhersla er á að bæta lífsskilyrði þeirra með því að reisa handa þeim íbúðarhús með grunnhúsbúnaði og eldaskála með sérhönnuðum hlóðum sem spara eldsneyti og helstu áhöldum. Til að auka hreinlæti á heimilum eru gerðir kamrar og hreinlætisaðstaða og frætt um samband hreinlætis og smithættu. Einnig á að auka aðgang að hreinu vatni með því að koma upp safntönkum við hús. Innlent Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Fleiri fréttir Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Sjá meira
Hjálparstarf kirkjunnar og Þróunarsamvinnustofnun Íslands gerðu í dag fimmtíu milljóna króna samstarfssamninga um verkefni í Úganda og Malaví. Sighvatur Björgvinsson framkvæmdastjóri ÞSSÍ og Jónas Þórisson framkvæmdastjóri Hjálparstarfsins skrifuðu undir samningana. Malaví verkefnið miðar að því að afla vatns fyrir fátæka íbúa í landinu og er til fjögurra ára. Úgandaverkefnið hefur það að markmiði að berjast gegn útbreiðslu alnæmis og hlúa að fólki sem sýkst hefur. Það er til þriggja ára. Verkefnið í Malaví er unnið í héraðinu Chikwawa og mun standa til ársins 2010. Það snýst um vatnsöflun og nýtingu þess til að tryggja betur fæðuöryggi og framfærslu þeirra fátækustu. Verkefnið veitir fólki aðgang að fjármagni, tækjum, áhöldum og öðrum áþreifanlegum auðlindum, unnið er eftir ákveðnum vinnureglum sem fólk býr að síðari við frekari umbætur. Verkefnið í Úganda er hluti af fjölþættu þróunarverkefni sem kirkjulegar hjálparstofnanir innan Lútherska heimssambandsins reka í landinu. Unnið er í þremur héruðum: Rakaí, Lyantonde og Sembabule og snýst verkefnið um að draga úr tíðni HIV-smits og áhrifum alnæmis á samfélagið. Sá hluti sem þessi samningur ÞSSÍ og Hjálparstarfsins tekur til og verður unninn fram til ársins 2009, er að hjálpa börnum sem misst hafa báða foreldra úr alnæmi og búa ein. Áhersla er á að bæta lífsskilyrði þeirra með því að reisa handa þeim íbúðarhús með grunnhúsbúnaði og eldaskála með sérhönnuðum hlóðum sem spara eldsneyti og helstu áhöldum. Til að auka hreinlæti á heimilum eru gerðir kamrar og hreinlætisaðstaða og frætt um samband hreinlætis og smithættu. Einnig á að auka aðgang að hreinu vatni með því að koma upp safntönkum við hús.
Innlent Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Fleiri fréttir Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Sjá meira