Engin lausn fékkst á kjarnorkudeilunni. 11. febrúar 2007 18:30 Íranar ætla að halda kjarnorkuáætlun sinni til streitu enda segja þeir hana ekki brjóta í bága við alþjóðalög. Leitað var leiða til lausnar kjarnorkudeilunni á ráðstefnu í Þýskalandi í dag en án árangurs. Íranar fögnuðu því í dag að 28 ár eru liðin frá klerkabyltingunni í landinu og af því tilefni ávarpaði forseti landsins, Mahmoud Ahmadinejad, útifund í Teheran. Nokkur eftirvænting ríkti fyrir ræðu hans enda var búist við að forsetinn myndi lýsa því yfir að 3.000 nýjar skilvindur yrðu settar upp í kjarnorkuverinu í Natanz sem myndu margfalda getu ríkisins til að auðga úran. Þótt ekkert slíkt hafi komið fram í máli máli Ahmadinejads kom glöggt fram í máli hans að stjórnin ætlaði ekki að leggja áform sín um kjarnorkuvinnslu á hilluna. Hann sagði Írana myndu halda slíkri vinnslu áfram, í samræmi við alþjóðalög. Forsetinn gagnrýndi ennfremur ríkisstjórnir Vesturlanda sem réttu fram sáttahönd en krefðust þess um leið að Íranar gengju að öllum þeirra kröfum. Á meðan þessu stóð var kjarnorkuáætlunin skeggrædd á ráðstefnu 250 áhrifamanna á sviði öryggismála í München í Þýskalandi. Javier Solana, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins fundaði með Ali Larjani, aðalsamningamanni Írana, og þótt andrúmsloftið hafi verið jákvætt á fundinum fékkst engin niðurstaða. Tíu dagar eru þangað til sá frestur sem öryggisráð Sameinuðu þjóðanna gaf Írönum til að hætta úranvinnslu rennur út. Að óbreyttu stefnir allt í að refsiaðgerðir ráðsins gegn Írönum verði hertar. Erlent Fréttir Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Sjá meira
Íranar ætla að halda kjarnorkuáætlun sinni til streitu enda segja þeir hana ekki brjóta í bága við alþjóðalög. Leitað var leiða til lausnar kjarnorkudeilunni á ráðstefnu í Þýskalandi í dag en án árangurs. Íranar fögnuðu því í dag að 28 ár eru liðin frá klerkabyltingunni í landinu og af því tilefni ávarpaði forseti landsins, Mahmoud Ahmadinejad, útifund í Teheran. Nokkur eftirvænting ríkti fyrir ræðu hans enda var búist við að forsetinn myndi lýsa því yfir að 3.000 nýjar skilvindur yrðu settar upp í kjarnorkuverinu í Natanz sem myndu margfalda getu ríkisins til að auðga úran. Þótt ekkert slíkt hafi komið fram í máli máli Ahmadinejads kom glöggt fram í máli hans að stjórnin ætlaði ekki að leggja áform sín um kjarnorkuvinnslu á hilluna. Hann sagði Írana myndu halda slíkri vinnslu áfram, í samræmi við alþjóðalög. Forsetinn gagnrýndi ennfremur ríkisstjórnir Vesturlanda sem réttu fram sáttahönd en krefðust þess um leið að Íranar gengju að öllum þeirra kröfum. Á meðan þessu stóð var kjarnorkuáætlunin skeggrædd á ráðstefnu 250 áhrifamanna á sviði öryggismála í München í Þýskalandi. Javier Solana, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins fundaði með Ali Larjani, aðalsamningamanni Írana, og þótt andrúmsloftið hafi verið jákvætt á fundinum fékkst engin niðurstaða. Tíu dagar eru þangað til sá frestur sem öryggisráð Sameinuðu þjóðanna gaf Írönum til að hætta úranvinnslu rennur út. Að óbreyttu stefnir allt í að refsiaðgerðir ráðsins gegn Írönum verði hertar.
Erlent Fréttir Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent