Hannes lætur þjálfara sinn heyra það 9. febrúar 2007 13:10 Íslenski landsliðsmaðurinn Hannes Sigurðsson lætur nýjan þjálfara sinn Tom Kolhert fá það óþvegið í viðtali við danska Expressen í morgun. Sem kunnugt er hefur Kolhert tilkynnt Hannesi að hann muni ekki spila undir sinni stjórn og sagt honum að leita sér að nýju liði. Hannes sakar Kolhert um algjör virðingarleysi. Leikmannagluggar í Evrópu eru flestir lokaðir frá því um síðustu mánaðamót. Möguleikar hans á nýju félagi eru því takmarkaðir við Norðurlöndin, og er ekki talið ólíklegt að gangi til liðs við sitt gamla lið Viking í Noregi. Hannes er hins vegar allt annað en sáttur við framkomu Køhlert. "Svona kemur maður ekkert fram við leikmenn sína. Það er ekki mikið sem hægt er að gera í svona stöðu. Ég er með fjölskyldu og það er að mörgu að huga þegar það þarf að skipta um félag. Það er glórulaust að hann skuli segja mér að finna nýtt lið aðeins fáeinum dögum áður en það lokast fyrir leikmannagluggann," segir Hannes. Þjálfarinn Køhlert segist hafa hreina samvisku og að hann hafi höndlað málið eins og best var á kosið. "Ég tók við 5. janúar og þurfti minn tíma til að meta leikmannahópinn. Eftir 14 daga tilkynnti ég Hannesi ákvörðun mína. Það tel ég vera skjótan tíma," segir Køhlert. Þessa afsökun kaupir Hannes hins vegar ekki. "Ég er viss um að hann var búinn að ákveða þetta fyrir löngu síðan. Þetta er fullkomið virðingar- og tillitsleysi hjá honum," sagði Hannes að lokum. Erlendar Fótbolti Íþróttir Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Hannes Sigurðsson lætur nýjan þjálfara sinn Tom Kolhert fá það óþvegið í viðtali við danska Expressen í morgun. Sem kunnugt er hefur Kolhert tilkynnt Hannesi að hann muni ekki spila undir sinni stjórn og sagt honum að leita sér að nýju liði. Hannes sakar Kolhert um algjör virðingarleysi. Leikmannagluggar í Evrópu eru flestir lokaðir frá því um síðustu mánaðamót. Möguleikar hans á nýju félagi eru því takmarkaðir við Norðurlöndin, og er ekki talið ólíklegt að gangi til liðs við sitt gamla lið Viking í Noregi. Hannes er hins vegar allt annað en sáttur við framkomu Køhlert. "Svona kemur maður ekkert fram við leikmenn sína. Það er ekki mikið sem hægt er að gera í svona stöðu. Ég er með fjölskyldu og það er að mörgu að huga þegar það þarf að skipta um félag. Það er glórulaust að hann skuli segja mér að finna nýtt lið aðeins fáeinum dögum áður en það lokast fyrir leikmannagluggann," segir Hannes. Þjálfarinn Køhlert segist hafa hreina samvisku og að hann hafi höndlað málið eins og best var á kosið. "Ég tók við 5. janúar og þurfti minn tíma til að meta leikmannahópinn. Eftir 14 daga tilkynnti ég Hannesi ákvörðun mína. Það tel ég vera skjótan tíma," segir Køhlert. Þessa afsökun kaupir Hannes hins vegar ekki. "Ég er viss um að hann var búinn að ákveða þetta fyrir löngu síðan. Þetta er fullkomið virðingar- og tillitsleysi hjá honum," sagði Hannes að lokum.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira