Fullyrðingar um leka rangar 8. febrúar 2007 12:12 Helgi Magnús Gunnarsson saksóknari efnahagsbrota Ríkislögreglustjóra. MYND/Vilhelm Gunnarsson Helgi Magnús Gunnarsson saksóknari efnahagsbrota hjá Ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem hann tekur fram að fullyrðingar um að embættið hafi lekið upplýsingum um rannsókn á Baugsmálinu séu rangar. Í yfirlýsingu frá Hreini Loftssyni stjórnarformanns Baugs Group kemur fram að embættið hafi lekið upplýsingum til fjölmiðla til að hafa áhrif á aðalmeðferð í eftirstöðvum Baugsmálsins sem hefst í næstu viku. Ríkislögreglustjóri vill taka fram að embættið hefur hafnað beiðni fréttamanna um að fá afrit af bréfaskriftum milli embætta Ríkislögreglustjóra og Skattransóknarstjóra ríkisins. Líklegt sé að annar tveggja manna sem tilheyrðu þeim hópi 9 einstaklinga sem nefndir hafa verið í umræðunni og höfðu fengið umrædd gögn afhent, samkvæmt stjórnsýslulögum, hafi afhent fréttamönnum gögnin, eða þeir komist yfir þau með öðrum hætti. Tekið er fram að Ríkislögreglustjóri geti ekki tekið ábyrgð á umfjöllun fjölmiðla um einstök mál né stjórnað umfjöllun þeira um gögn sem þeir hafa undir höndum. Þá segir: "Ríkislögreglustjórinn hefur engan haga af, né vilja til, að koma höggi á nokkurn starfsmann Baugs Group hvorki fyrrverandi né núverandi." Enginn slíkur hafi verið nafngreindur í fréttatilkynningu embættisins í gær en upplýsingar um nögn einstaklinga hafa fréttamenn tekið upp úr framangreindum gögnum. Fullyrðingar um að embættið hafi lekið upplýsingum um rannsókn á umræddu máli hafa verið rannsakaðar og niðurstaða að enginn fótur væri fyrir slíkum áburði. Fréttir Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Helgi Magnús Gunnarsson saksóknari efnahagsbrota hjá Ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem hann tekur fram að fullyrðingar um að embættið hafi lekið upplýsingum um rannsókn á Baugsmálinu séu rangar. Í yfirlýsingu frá Hreini Loftssyni stjórnarformanns Baugs Group kemur fram að embættið hafi lekið upplýsingum til fjölmiðla til að hafa áhrif á aðalmeðferð í eftirstöðvum Baugsmálsins sem hefst í næstu viku. Ríkislögreglustjóri vill taka fram að embættið hefur hafnað beiðni fréttamanna um að fá afrit af bréfaskriftum milli embætta Ríkislögreglustjóra og Skattransóknarstjóra ríkisins. Líklegt sé að annar tveggja manna sem tilheyrðu þeim hópi 9 einstaklinga sem nefndir hafa verið í umræðunni og höfðu fengið umrædd gögn afhent, samkvæmt stjórnsýslulögum, hafi afhent fréttamönnum gögnin, eða þeir komist yfir þau með öðrum hætti. Tekið er fram að Ríkislögreglustjóri geti ekki tekið ábyrgð á umfjöllun fjölmiðla um einstök mál né stjórnað umfjöllun þeira um gögn sem þeir hafa undir höndum. Þá segir: "Ríkislögreglustjórinn hefur engan haga af, né vilja til, að koma höggi á nokkurn starfsmann Baugs Group hvorki fyrrverandi né núverandi." Enginn slíkur hafi verið nafngreindur í fréttatilkynningu embættisins í gær en upplýsingar um nögn einstaklinga hafa fréttamenn tekið upp úr framangreindum gögnum. Fullyrðingar um að embættið hafi lekið upplýsingum um rannsókn á umræddu máli hafa verið rannsakaðar og niðurstaða að enginn fótur væri fyrir slíkum áburði.
Fréttir Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira