„Meint misnotkun“ á Framkvæmdasjóði aldraðra 6. febrúar 2007 10:19 Aðstandendafélag aldraðra er ósátt við hvernig heilbrigðisráðherra hefur ráðstafað fé úr Framkvæmdasjóði aldraðra. MYND/GVA Aðstandendafélag aldraðra - AFA - segir að heilbrigðisráðuneytið og ráðherrar þess hafi ráðskast með fé Framkvæmdasjóðs aldraðra til óskyldra hluta. Þannig hafi þeir beinlínis stuðlað að því ástandi sem nú ríkir í hjúkrunar- og dvalarmálum aldraðra. Fram hefur komið að gerð og dreyfing kynningarbæklings heilbrigðisráðherra um áherslur í öldrunarmálum var kostuð af sjóðnum. Félagið krefst þess að heilbrigðisráðherra leggi þegar í stað fram allar upplýsingar um greiðslur úr sjóðnum til annarra verkefna en nýbygginga og endurbóta á hjúkrunar- og dvalarheimilum. Í fréttatilkynningu frá félaginu segir að frá árinu 1992 hafi nærri helmingi af skatttekjum sjóðsins verið varið í önnur verkefni en byggingu hjúkrunarheimila, eða nærri fimm milljörðum króna. Félagið telur að fyrir þá upphæð hefði mátt leysa þann brýna vanda sem nú blasir við vegna skorts á hjúkrunarrýmum. Svo virðist sem stjórn sjóðsins ráði litlu þar sem allar ákvarðanir um útgjöld eru teknar í ráðuneytinu, og aðilar sem eru á meðal stærstu styrkþega sjóðsins, sitji í stjórn sjóðsins sjálfs. Félagið telur brýnt að endurskoða lög um málefni aldraðra og Framkvæmdasjóð aldraðra í ljósi meðferðar á fjármunum sjóðsins. Skattgreiðendur og aldraðir eigi heimtingu á að fá þessar upplýsingar og það sé hlutverk Alþingis að hafa forgöngu um að ganga á eftir þeim. Fréttir Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Sjá meira
Aðstandendafélag aldraðra - AFA - segir að heilbrigðisráðuneytið og ráðherrar þess hafi ráðskast með fé Framkvæmdasjóðs aldraðra til óskyldra hluta. Þannig hafi þeir beinlínis stuðlað að því ástandi sem nú ríkir í hjúkrunar- og dvalarmálum aldraðra. Fram hefur komið að gerð og dreyfing kynningarbæklings heilbrigðisráðherra um áherslur í öldrunarmálum var kostuð af sjóðnum. Félagið krefst þess að heilbrigðisráðherra leggi þegar í stað fram allar upplýsingar um greiðslur úr sjóðnum til annarra verkefna en nýbygginga og endurbóta á hjúkrunar- og dvalarheimilum. Í fréttatilkynningu frá félaginu segir að frá árinu 1992 hafi nærri helmingi af skatttekjum sjóðsins verið varið í önnur verkefni en byggingu hjúkrunarheimila, eða nærri fimm milljörðum króna. Félagið telur að fyrir þá upphæð hefði mátt leysa þann brýna vanda sem nú blasir við vegna skorts á hjúkrunarrýmum. Svo virðist sem stjórn sjóðsins ráði litlu þar sem allar ákvarðanir um útgjöld eru teknar í ráðuneytinu, og aðilar sem eru á meðal stærstu styrkþega sjóðsins, sitji í stjórn sjóðsins sjálfs. Félagið telur brýnt að endurskoða lög um málefni aldraðra og Framkvæmdasjóð aldraðra í ljósi meðferðar á fjármunum sjóðsins. Skattgreiðendur og aldraðir eigi heimtingu á að fá þessar upplýsingar og það sé hlutverk Alþingis að hafa forgöngu um að ganga á eftir þeim.
Fréttir Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Sjá meira