Erlent

Skotið á menntamálaráðherra Íraks

Bílalest menntamálaráðherra Íraks varð fyrir skothríð á hraðbraut sunnan Bagdad á miðvikudag. Einn af öryggisvörðum ráðherrans lést og annar er alvarlega særður með skotsár á höfði. Ráðherrann sjálfan sakaði ekki.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×