Enski boltinn

Charlton kaupir Thatcher

Spurning hvort Thatcher fer í læknis- og geðrannsókn áður en hann gengur í raðir Charlton
Spurning hvort Thatcher fer í læknis- og geðrannsókn áður en hann gengur í raðir Charlton NordicPhotos/GettyImages
Enska úrvalsdeildarliðið Manchester City samþykkti í dag kauptilboð Charlton í varnarmanninn Ben Thatcher og gengið verður frá kaupunum ef Thatcher samþykkir kaup og kjör. Thatcher er 31 árs gamall og má teljast góður að fá að ganga laus eftir grófa líkamsárás á knattspyrnuvellinum í byrjun leiktíðar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×