Enski boltinn

Walter Smith tekur við Glasgow Rangers

Walter Smith tekur við Rangers
Walter Smith tekur við Rangers NordicPhotos/GettyImages
Walter Smith hefur sagt af sér sem landsliðsjálfari Skotlands og var í dag ráðinn knattspyrnustjóri Glasgow Rangers í annað sinn á ferlinum. Skoska knattspyrnusambandið ætlar að höfða mál á hendur Smith fyrir að svíkja samning sinn, en hann hefur þegar skrifað undir 3 ára samning við Rangers og tekur við liðinu í annað sinn á ferlinum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×