Enski boltinn

Liverpool - Arsenal í beinni á Sýn í kvöld

Liverpool hefur harma að hefna í kvöld
Liverpool hefur harma að hefna í kvöld NordicPhotos/GettyImages
Liverpool og Arsenal mætast öðru sinni á þremur dögum í kvöld þegar þau kljást í enska deildarbikarnum á Anfield. Arsenal vann góðan 3-1 sigur í fyrri leiknum í enska bikarnum um helgina og því vilja heimamenn eflaust hefna sín rækilega í kvöld. Bein útsending Sýnar frá leiknum hefst klukkan 19:35.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×