Enski boltinn

Juventus ekki lengur á eftir Mascherano

NordicPhotos/GettyImages
Forráðamenn Juventus hafa gefist upp í að reyna að fá til sín argentínska miðjumanninn Javier Mascherano hjá West Ham, því staða hans og afskipti MSI séu of flókin til að hægt sé að kaupa hann. Þá lét einn forráðamanna Juventus hafa eftir sér að leikmaðurinn væri hvort sem er á leið í raðir Liverpool.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×