Enski boltinn

Souness gerir tilboð í Wolves

Graeme Souness kítlar að komast aftur í boltann
Graeme Souness kítlar að komast aftur í boltann NordicPhotos/GettyImages
Fyrrum knattspyrnustjórinn Graeme Souness hefur lýst því yfir að hann hafi lagt fram 20 milljón punda tilboð í að taka yfir knattspyrnufélagið Wolves, en forráðamenn félagsins neita að staðfesta fréttirnar. Souness hefur verið atvinnulaus síðan í febrúar í fyrra þegar hann var rekinn frá Newcastle.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×