Enski boltinn

Wright-Phillips neitaði West Ham

NordicPhotos/GettyImages
Kantmaðurinn Shaun Wright-Phillips fer ekki til West Ham ef marka má frétt frá Sky sjónvarpsstöðinni í kvöld, en þar er greint frá því að leikmaðurinn hafi neitað að fara til West Ham. Eggert Magnússon og félagar voru sagðir tilbúnir að greiða gott verð fyrir leikmanninn, en hann hafði ekki áhuga á að fara til Hamranna sem eru í bullandi fallbaráttu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×