Enski boltinn

Diabi kominn í hóp Arsenal á ný

Abou Diabi
Abou Diabi NordicPhotos/GettyImages
Franski miðjumaðurinn Abou Diabi er nú kominn í leikmannahóp Arsenal á ný eftir að hafa meiðst illa á ökkla í leik gegn Sunderland síðasta vor, en hann hefur verið frá í átta mánuði. Hann verður væntanlega í hóp Arsenal sem mætir Liverpool í enska deildarbikarnum annað kvöld, líkt og Cesc Fabregas sem snýr aftur eftir leikbann. William Gallas, Emmanuel Adebayor og Freddie Ljungberg verða ekki í hópnum vegna meiðsla.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×