Enski boltinn

Frábær aðsókn í enska bikarnum

NordicPhotos/GettyImages
Mjög góð aðsókn var á leiki helgarinnar í enska bikarnum um helgina og hefur raunar ekki verið meiri í aldarfjórðung ef tekið er mið af áhorfendafjölda, en 17,664 áhorfendur að meðaltali sáu leiki í þriðju umferð keppninnar um helgina. Þá var markatalan í umferðinni sú hæsta í 40 ár eða 3,23 mörk að meðaltali í leik.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×