Enski boltinn

Terry gengst við ákæru knattspyrnusambandsins

NordicPhotos/GettyImages
John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur ákveðið að gangast við kæru aganefndar enska knattspyrnusambandsins vegna ummæla sinna í garð Graham Poll dómara eftir að hann var rekinn af velli í leik gegn Tottenham í nóvember. Terry hafði áður neitað öllum sökum og fór fram á fund með aganefndinnni, en hefur nú dregið í land.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×