Enski boltinn

Dregið í fjórðu umferð enska bikarsins

NordicPhotos/GettyImages

Í dag var dregið í fjórðu umferð enska bikarsins og fengu stórliðin Chelsea, Arsenal og Man Utd öll heimaleiki í næstu umferð. Enn á eftir að spila nokkra aukaleiki áður en fjórða umferðin getur hafist en hér fyrir neðan má sjá hvaða lið eigast við í næstu umferð.

Arsenal - Bolton

West Ham - Watford

Bristol City/Coventry - Hull/Middlesbrough

Chelsea - Nottingham Forest

Chester/Ipswich - Swansea

Cardiff/Tottenham - Southend/Barnsley

Barnet/Colchester - Peterborough/Plymouth

Birmingham/Newcastle - Reading/Burnley

Derby - Bristol Rovers

Sheffield Wednesday/Man City - Southampton

Crystal Palace - Preston

Manchester United - Portsmouth

Blackpool - Norwich

QPR/Luton - Blackburn

Wolves/Oldham - West Bromwich

Leicester/Fulham - Stoke

Leikirnir verða spilaðir frá föstudegi til sunnudags dagana 26, 27 og 28 Janúar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×