Enski boltinn

Jafnt í Cardiff

Danny Murphy er hér í baráttunni hjá Tottenham, sem náði ekki að leggja baráttuglaða Cardiffmenn í dag
Danny Murphy er hér í baráttunni hjá Tottenham, sem náði ekki að leggja baráttuglaða Cardiffmenn í dag NordicPhotos/GettyImages
Úrvalsdeildarliði Tottenham tókst ekki að leggja lið Cardiff í lokaleiknum í enska bikarnum í dag og skildu liðin jöfn 0-0 í bragðdaufum leik í Wales. Liðin þurfa því að mætast á ný á White Hart Lane, heimavelli Tottenham. Einu góðu fréttirnar fyrir úrvalsdeildarliðið í dag voru því þær að þeir Robbie Keane og Aaron Lennon sneru til baka úr meiðslum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×