Olíuverðslækkanir ósennilegar 5. janúar 2007 19:17 Heimsmarkaðsverð á olíu hefur fallið um tíu prósent í þessari viku og hefur ekki verið lægra í hálft annað ár. Ólíklegt er að íslenskir neytendur njóti lækkunarinnar vegna óhagstæðrar gengisþróunar. Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað mikið undanfarna mánuði en í júlí á síðasta ári fór verðið upp í 78 dali fatið. Nú er annað uppi á tengingnum því síðdegis var verðið á Norðusjávarolíu komið niður fyrir 55 dali fatið en sama magn af bandarískri hráolíu kostaði örlítið meira. Verðið hefur lækkað um nærri því tíu prósent undanfarna viku og hefur ekki verið lægra síðan sumarið 2005. Mikil hlýindi í Bandaríkjunum og góð birgðastaða þar ráða hér mestu um enda eru Bandaríkjamenn mestu olíuneytendur veraldar. Stjórnendur íslensku olíufélaganna fylgjast grannt með þróuninni á mörkuðum erlendis en engar ákvarðanir hafa þó verið teknar um verðbreytingar. Magnús Ásgeirsson, hjá Olíufélaginu, segir að miðað við hversu mikið krónan hafi lækkað gagnvart bandaríkjadal að undanförnu sé hins vegar ólíklegt að eldsneytisverð lækki hér á landi á næstunni, gengisbreytingarnar hafi með öðrum orðum étið upp lækkanirnar á heimsmarkaði. Heimsmarkaðsverðið á olíu er svipað nú og fyrir hálfu öðru ári en þá kostaði lítrinn af bensíni og dísil hér á landi um það bil þremur krónum minna. Skýringin á þessu liggur að sögn olíufélaganna í gengisþróuninni en því er Félag íslenskra bifreiðaeigenda ekki sammála, að mati Runólfs Ólafssonar, framkvæmdastjóra þess er markaðsverðsins veigamesti þátturinn í verðákvörðunum. Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu hefur fallið um tíu prósent í þessari viku og hefur ekki verið lægra í hálft annað ár. Ólíklegt er að íslenskir neytendur njóti lækkunarinnar vegna óhagstæðrar gengisþróunar. Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað mikið undanfarna mánuði en í júlí á síðasta ári fór verðið upp í 78 dali fatið. Nú er annað uppi á tengingnum því síðdegis var verðið á Norðusjávarolíu komið niður fyrir 55 dali fatið en sama magn af bandarískri hráolíu kostaði örlítið meira. Verðið hefur lækkað um nærri því tíu prósent undanfarna viku og hefur ekki verið lægra síðan sumarið 2005. Mikil hlýindi í Bandaríkjunum og góð birgðastaða þar ráða hér mestu um enda eru Bandaríkjamenn mestu olíuneytendur veraldar. Stjórnendur íslensku olíufélaganna fylgjast grannt með þróuninni á mörkuðum erlendis en engar ákvarðanir hafa þó verið teknar um verðbreytingar. Magnús Ásgeirsson, hjá Olíufélaginu, segir að miðað við hversu mikið krónan hafi lækkað gagnvart bandaríkjadal að undanförnu sé hins vegar ólíklegt að eldsneytisverð lækki hér á landi á næstunni, gengisbreytingarnar hafi með öðrum orðum étið upp lækkanirnar á heimsmarkaði. Heimsmarkaðsverðið á olíu er svipað nú og fyrir hálfu öðru ári en þá kostaði lítrinn af bensíni og dísil hér á landi um það bil þremur krónum minna. Skýringin á þessu liggur að sögn olíufélaganna í gengisþróuninni en því er Félag íslenskra bifreiðaeigenda ekki sammála, að mati Runólfs Ólafssonar, framkvæmdastjóra þess er markaðsverðsins veigamesti þátturinn í verðákvörðunum.
Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Sjá meira