Enski boltinn

Unsworth til Wigan

David Unsworth
David Unsworth NordicPhotos/GettyImages
Wigan gekk í dag frá samningi við varnarmanninum reynda David Unsworth frá Sheffield United. Unsworth er 33 ára gamall og lék áður með Everton. Hann fór á frjálsri sölu til Wigan eftir tveggja ára veru í herbúðum Sheffield. Hann hefur ekki spilað leik síðan í október.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×