Enski boltinn

Morgan í þriggja leikja bann

Chris Morgan saumaði harkalega að Robin van Persie og fær þriggja leikja bann
Chris Morgan saumaði harkalega að Robin van Persie og fær þriggja leikja bann NordicPhotos/GettyImages
Chris Morgan, fyrirliði Sheffield United, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að slá til Robin van Persie hjá Arsenal í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni þann 30. desember sl. Þá var áfrýjun Charlton á brottvísun Osei Sankofa vísað frá, en hann fékk rautt spjald í leik gegn Arsenal á dögunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×