Enski boltinn

Wright-Phillips á leið til West Ham?

Shaun Wright-Phillips
Shaun Wright-Phillips NordicPhotos/GettyImages
Breska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að aðeins eigi eftir að ganga frá formsatriðum í kaupum West Ham á vængmanninum Shaun Wright-Phillips frá Chelsea. Sagt er að kaupverðið sé 9,8 milljónir punda og að aðeins vanti blessun Jose Mourinho svo hægt sé að ganga frá viðskiptunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×