Enski boltinn

Pardew sleppur

Wenger og Pardew rifust heiftarlegaá hliðarlínunni í nóvember
Wenger og Pardew rifust heiftarlegaá hliðarlínunni í nóvember NordicPhotos/GettyImages
Aganefnd enska knattspyrnusambandsins tilkynnti í dag að knattspyrnustjórinn Alan Pardew yrði ekki sóttur frekar til saka vegna rimmu sinnar við Arsene Wenger stjóra Arsenal þann 5. nóvember. Wenger var sektaður um 10 þúsund pund fyrir þátt sinn í atvikinu, en Pardew sleppur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×