Enski boltinn

Eriksson boðin stjórastaðan hjá City?

NordicPhotos/GettyImages
Breska ríkissjónvarpið fullyrðir í dag að Thaksin Shinawatra hafi boðið Sven-Göran Eriksson að taka við knattspyrnustjórastöðunni hjá Manchester City ef honum tekst að klára yfirtökutilboð sitt í félagið. Umboðsmaður Eriksson hefur vísað þessum fregnum á bug.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×