Ekki fleiri pappírsmiðar 27. ágúst 2007 13:57 Búið spil MYND/Getty Alþjóða flugmálastofnunin, IATA, sagðist í dag hafa lagt inn sína síðustu pöntun á pappírsflugmiðum. ,,Eftir einungis 278 daga, verður pappírsmiðinn orðinn að safngrip" sagði Giovanni Bisignani, framkvæmdastjóri stofnunarinnar. Þann 1. júní á næsta ári verða pappírsmiðarnir endanlega lagðir af. Þetta þýðir ekki einungis þægindi fyrir farþega, heldur gríðarlegan sparnað fyrir flugfélögin, en kostnaður vegna hvers pappírsmiða jafngildi 575 krónum. Þá er lífi fimmtíu þúsund trjáa sem fóru í miðana á ári hverju þyrmt, og flugfélögin losna við gagnrýni umhverfisverndarsinna vegna þess. Flugmálastofnunin hóf að berjast fyrir notkun e-miða fyrir þremur árum, og nú er svo komið að 84% allra farþega fljúga án pappírsmiða. Að sögn stofnunarinnar stefnir í að Kína verði fyrsta landið sem er algerlega án pappírsflugmiða. IATA eru samtök 240 flugfélaga sem saman standa fyrir 94 prósentum af alþjóðlegu áætlanaflugi. Þau flugfélög sem ekki eru meðlimir í IATA eru mestmegnis lággjaldaflugfélög á borð við Ryanair og Easyjet, sem nota ekki pappírsmiða. Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Sjá meira
Alþjóða flugmálastofnunin, IATA, sagðist í dag hafa lagt inn sína síðustu pöntun á pappírsflugmiðum. ,,Eftir einungis 278 daga, verður pappírsmiðinn orðinn að safngrip" sagði Giovanni Bisignani, framkvæmdastjóri stofnunarinnar. Þann 1. júní á næsta ári verða pappírsmiðarnir endanlega lagðir af. Þetta þýðir ekki einungis þægindi fyrir farþega, heldur gríðarlegan sparnað fyrir flugfélögin, en kostnaður vegna hvers pappírsmiða jafngildi 575 krónum. Þá er lífi fimmtíu þúsund trjáa sem fóru í miðana á ári hverju þyrmt, og flugfélögin losna við gagnrýni umhverfisverndarsinna vegna þess. Flugmálastofnunin hóf að berjast fyrir notkun e-miða fyrir þremur árum, og nú er svo komið að 84% allra farþega fljúga án pappírsmiða. Að sögn stofnunarinnar stefnir í að Kína verði fyrsta landið sem er algerlega án pappírsflugmiða. IATA eru samtök 240 flugfélaga sem saman standa fyrir 94 prósentum af alþjóðlegu áætlanaflugi. Þau flugfélög sem ekki eru meðlimir í IATA eru mestmegnis lággjaldaflugfélög á borð við Ryanair og Easyjet, sem nota ekki pappírsmiða.
Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Sjá meira