ÍA: Hvað gerir Guðjón upp á Skaga? 5. maí 2007 07:30 Fréttablaðið heldur áfram að telja niður að Íslandsmótinu í knattspyrnu en næstu daga munum við birta spá íþróttamanna Fréttablaðsins um lokastöðu liðanna í Landsbankadeild karla 2007. Við spáum Skagamönnum sjötta sætinu. Skagamenn hafa ekki verið tvö ár í röð í neðri hluta deildarinnar síðan 1990 þegar liðið féll síðast úr deildinni. Skagamenn ollu miklum vonbrigðum með því að ná aðeins sjötta sæti í fyrra en að þessu sinni eru engar kröfur um titla upp á Skaga enda eru menn að byggja upp framtíðarlið. ÍA er búið að endurheimta einn besta þjálfara sem Ísland hefur alið og það má aldrei afskrifa lið sem hafa Guðjón Þórðarson í brúnni. Guðjón er mættur upp á Skaga í fjórða sinn og verkefnið hefur líklega aldrei verið stærra. Líkt og þegar hann tók við Skagamönnum í annað sinn 1991 þarf hann að byggja upp nýtt lið. Margir reynslumiklir leikmenn hafa yfirgefið Skipaskagann og það er ekki eins og liðið hafi ekki verið byggt upp af ungum leikmönnum fyrir. Guðjón þarf nauðsynlega á því að halda að synirnir Bjarni og Þórður Guðjónsson spili sinn besta bolta í sumar. Þeir hafa spilað vel undir föður sínum hingað til og þrátt fyrir að þeir skori kannski ekki 13 (Bjarni 1996) og 19 mörk (Þórður 1993) eins og þeir gerðu síðast þá ættu þeir að gera verið tveir af betri leikmönnum Landsbankadeildarinnar í sumar. Stærsta spurningamerkið er hvaða erlenda leikmenn Guðjón krækir í. Hann ætlar að fá sér tvo góða leikmenn sem vega upp veikleika liðsins og passi þeir inn í Skagaliðið þá aldrei að vita hvað gerist. Guðjón mun spila skipulegan og skynsaman bolta og það er öruggt að ÍA-liðið verður einn erfiðasti andstæðingur í deildinni. Hvað það á eftir að skila í stigatölfunni er hinsvegar eitt stórt spurningarmerki. Lykilmaðurinn: Bjarni Guðjónsson átti mjög gott tímabil í fyrra og var valinn leikmaður ársins hjá Fréttablaðinu. Það var ekki við Bjarna að sakast að gengi liðsins var ekki betra en hann skoraði 5 mörk og gaf 7 stoðsendingar þrátt fyrir að spila stóran hluta tímabilsins í öftustu varnarlínu liðsins. Bjarni er einn allra besti leikmaður deildarinnar. Hann ætti að fá að spila sína stöðu í sumar og myndi því stýra leik Skagamanna á miðjunni. Bjarni átti sitt besta tímabil til þessa þegar hann spilaði síðast fyrir föður sinn og það má því búast við góðu sumri. X-faktorinn: Þórður Guðjónsson er áfram spurningarmerki. Heimkoma hans er búin að vera sama hrakfallasaga og síðustu fimm tímabil hans í atvinnumennskunni. Hann er búinn að vera meiddur og hefur lítið getað beitt sér. Það hefur aldrei verið mikilvægara fyrir Skagaliðið að Þórður verði klár enda einn fárra reynslubolta liðsins í ungu liði Skagamanna. Okkar einkunn: Þjálfari 10, Markvarsla 5 Vörn 5 Miðja 8 Sókn 2 Breidd 2 Liðsstyrkur 1 Heimavöllur 9 Áhorfendur 8 Hefð/Reynsla 8. Gengi í vormótunum: 2 sigrar, 1 jafntefli, 4 töp Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir HK: Nýliðarnir númeri of litlir Fréttablaðið byrjar í dag að telja niður að Íslandsmótinu í knattspyrnu því næstu ellefu daga munum við birta spá íþróttamanna Fréttablaðsins um lokastöðu liðanna í Landsbankadeild karla 2007. Það spáir nýliðum HK 10. sætinu og að Kópavogsliðið falli því úr deildinni í haust. 1. maí 2007 17:32 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira
Fréttablaðið heldur áfram að telja niður að Íslandsmótinu í knattspyrnu en næstu daga munum við birta spá íþróttamanna Fréttablaðsins um lokastöðu liðanna í Landsbankadeild karla 2007. Við spáum Skagamönnum sjötta sætinu. Skagamenn hafa ekki verið tvö ár í röð í neðri hluta deildarinnar síðan 1990 þegar liðið féll síðast úr deildinni. Skagamenn ollu miklum vonbrigðum með því að ná aðeins sjötta sæti í fyrra en að þessu sinni eru engar kröfur um titla upp á Skaga enda eru menn að byggja upp framtíðarlið. ÍA er búið að endurheimta einn besta þjálfara sem Ísland hefur alið og það má aldrei afskrifa lið sem hafa Guðjón Þórðarson í brúnni. Guðjón er mættur upp á Skaga í fjórða sinn og verkefnið hefur líklega aldrei verið stærra. Líkt og þegar hann tók við Skagamönnum í annað sinn 1991 þarf hann að byggja upp nýtt lið. Margir reynslumiklir leikmenn hafa yfirgefið Skipaskagann og það er ekki eins og liðið hafi ekki verið byggt upp af ungum leikmönnum fyrir. Guðjón þarf nauðsynlega á því að halda að synirnir Bjarni og Þórður Guðjónsson spili sinn besta bolta í sumar. Þeir hafa spilað vel undir föður sínum hingað til og þrátt fyrir að þeir skori kannski ekki 13 (Bjarni 1996) og 19 mörk (Þórður 1993) eins og þeir gerðu síðast þá ættu þeir að gera verið tveir af betri leikmönnum Landsbankadeildarinnar í sumar. Stærsta spurningamerkið er hvaða erlenda leikmenn Guðjón krækir í. Hann ætlar að fá sér tvo góða leikmenn sem vega upp veikleika liðsins og passi þeir inn í Skagaliðið þá aldrei að vita hvað gerist. Guðjón mun spila skipulegan og skynsaman bolta og það er öruggt að ÍA-liðið verður einn erfiðasti andstæðingur í deildinni. Hvað það á eftir að skila í stigatölfunni er hinsvegar eitt stórt spurningarmerki. Lykilmaðurinn: Bjarni Guðjónsson átti mjög gott tímabil í fyrra og var valinn leikmaður ársins hjá Fréttablaðinu. Það var ekki við Bjarna að sakast að gengi liðsins var ekki betra en hann skoraði 5 mörk og gaf 7 stoðsendingar þrátt fyrir að spila stóran hluta tímabilsins í öftustu varnarlínu liðsins. Bjarni er einn allra besti leikmaður deildarinnar. Hann ætti að fá að spila sína stöðu í sumar og myndi því stýra leik Skagamanna á miðjunni. Bjarni átti sitt besta tímabil til þessa þegar hann spilaði síðast fyrir föður sinn og það má því búast við góðu sumri. X-faktorinn: Þórður Guðjónsson er áfram spurningarmerki. Heimkoma hans er búin að vera sama hrakfallasaga og síðustu fimm tímabil hans í atvinnumennskunni. Hann er búinn að vera meiddur og hefur lítið getað beitt sér. Það hefur aldrei verið mikilvægara fyrir Skagaliðið að Þórður verði klár enda einn fárra reynslubolta liðsins í ungu liði Skagamanna. Okkar einkunn: Þjálfari 10, Markvarsla 5 Vörn 5 Miðja 8 Sókn 2 Breidd 2 Liðsstyrkur 1 Heimavöllur 9 Áhorfendur 8 Hefð/Reynsla 8. Gengi í vormótunum: 2 sigrar, 1 jafntefli, 4 töp
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir HK: Nýliðarnir númeri of litlir Fréttablaðið byrjar í dag að telja niður að Íslandsmótinu í knattspyrnu því næstu ellefu daga munum við birta spá íþróttamanna Fréttablaðsins um lokastöðu liðanna í Landsbankadeild karla 2007. Það spáir nýliðum HK 10. sætinu og að Kópavogsliðið falli því úr deildinni í haust. 1. maí 2007 17:32 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira
HK: Nýliðarnir númeri of litlir Fréttablaðið byrjar í dag að telja niður að Íslandsmótinu í knattspyrnu því næstu ellefu daga munum við birta spá íþróttamanna Fréttablaðsins um lokastöðu liðanna í Landsbankadeild karla 2007. Það spáir nýliðum HK 10. sætinu og að Kópavogsliðið falli því úr deildinni í haust. 1. maí 2007 17:32